Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Farðar

NYX Can't Stop Won't Stop Foundation 30ml

Can't Stop Won't Stop 24-Hours Foundation er léttur og vatnsheldur fljótandi farði sem veitir fulla þekju.

3.998 kr.

Litur

1,3 Light Porcelain

Vöruupplýsingar

Can't Stop Won't Stop 24-Hours Foundation er léttur og vatnsheldur fljótandi farði sem veitir fulla þekju. Farðinn léttur en á sama tíma veitir hann fulla þekju ásamt því að gefa matta áferð og helst á í allt að 24 klukkustundir. Farðinn hentar vel fyrir venjulega, blandaða, olíu mikla og einnig viðkvæma húð. Fáanlegur í 21 mismunandi litum.

Notkun

Berið farðann á húðina með farðabursta, svampi eða fingrum.

Innihaldslýsing

Water/Aqua/Eau, Dimethicone, Isododecane, Nylon-12, Acrylates/Polytrimethylsiloxymethacrylate Copolymer, Silica, Butylene Glycol, PEG-10 Dimethicone, Isohexadecane, Isononyl Isononanoate, Pentylene Glycol, Synthetic Fluorphlogopite, Bis-PEG/PPG-14/14 Dimethicone, Magnesium Sulfate, Phenoxyethanol, Caprylyl Glycol, Acrylonitrile/Methyl Methacrylate/Vinylidene Chloride Copolymer, Disodium Stearoyl Glutamate, Disteardimonium Hectorite, Calcium Gluconate, Perlite, Magnesium Gluconate, Tocopherol, Aluminum Hydroxide, Isobutane. MAY CONTAIN / PEUT CONTENIR (+/-): Titanium Dioxide (CI 77891), Iron Oxides (CI 77491, CI 77492, CI 77499).