
Vítamín
Freyðivítamín
Dr.Frei Anti Stress Freyðitöflur 20stk
Dr. Frei Antistress eru sykurlausar freyðitöflur gegn streitu og álagi. Styðja við taugakerfið og geta eflt mótstöðu líkamans gegn streitu og álagi.
698 kr.
Vöruupplýsingar
Antistress inniheldur magnesíum, B6, K Vítamín, Taurín og C Vítamín sem öll hafa mikilvægt hlutverk í því styðja við taugakerfið og efla mótstöðu líkamans gegn streitu og álagi. Antistress getur hentar þeim sem eru að leita eftir bætiefnum sem geta stutt við líkamlega og andlega heilsu. Magnesíum hefur grundvallarhlutverk fyrir starfsemi taugarkerfisins. B6 vítamín hefur mörg mikilvæg hlutverk en stuðlar einnig m.a að frásogi magnesíums og eykur jákvæð áhrif þess á taugakerfið. Taurín er amínósýra sem er talin styðja við virkni taugakerfisins og bæta líkamlega og andlega frammistöðu. C vítamín er nauðsynlegt fyrir starfsemi ónæmiskerfisins og eykur viðnám líkamans gegn áhrifum streitu á líkamann. C -vítamín er öflugt andoxunarefni sem er talið geta verndað frumur líkamans gegn sindurefnum og varið einnig önnur mikilvæg efni fyri oxun. Kalíum hefur mikilvægu hlutverki að gegna í m.a starfsemi vöðva og taugafruma.
Notkun
1 freyðitafla á dag, leyst upp í 200 ml af vatni.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Artasan ehf
Innihaldslýsing
Magnesíum 150 mg, B6 Vítamín 1 mg, C vítamín 250 mg, Kalíum 234 mg, Taurín 25mg.