Hoppa yfir valmynd
Barnavörur

Baðvörur

DECUBAL Junior Hair & Body wash 200ml

Mildur hár- og líkamsþvottur með vandlega völdum innihaldsefnum sem hreinsa og næra þurra og viðkvæma húð á mildan hátt hjá ungabörnum og börnum. Þetta er hentug 2in1 vara sem hentar til að þvo og hreinsa bæði hár og húð án þess að það valdi þurrki . Inniheldur rakagefandi efni sem hjálpa til við að viðhalda náttúrulegu rakajafnvægi húðarinnar. Varan inniheldur einnig mýkjandi innihaldsefni sem auðvelda að greiða í gegnum hárið. Vegna mildra efna er aðeins hægt að búast við lítilsháttar froðumyndunar þegar vörunni er nuddað í hárið og á líkamann. Án ilmefna og er ofnæmisvottað.

2.298 kr.

Vöruupplýsingar

Mildur hár- og líkamsþvottur með vandlega völdum innihaldsefnum sem hreinsa og næra þurra og viðkvæma húð á mildan hátt hjá ungabörnum og börnum. Þetta er hentug 2in1 vara sem hentar til að þvo og hreinsa bæði hár og húð án þess að það valdi þurrki . Inniheldur rakagefandi efni sem hjálpa til við að viðhalda náttúrulegu rakajafnvægi húðarinnar. Varan inniheldur einnig mýkjandi innihaldsefni sem auðvelda að greiða í gegnum hárið. Vegna mildra efna er aðeins hægt að búast við lítilsháttar froðumyndunar þegar vörunni er nuddað í hárið og á líkamann. Án ilmefna og er ofnæmisvottað.

Notkun

Notkun: Hentar til daglegarar notkunar í sturtuna og/eða baðið.

Innihaldslýsing

Aqua (Water), Cocamidopropyl Betaine, Glycerin, Glycereth-2 Cocoate, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Almond Oil Glycereth-8 Esters, Betaine, Sodium Benzoate, Lactic Acid