
Vöruupplýsingar
Ofurmjúk, þykk og teygjanleg svampstykki sem m.a. eru hentug til að þvo viðkvæma húð barna. Klútarnir innihalda ekki sápu. Með Oeko-tex merkinu sem veitir neytendum fullvissu um að þau innihaldi ekki skaðleg efni. 19 x 19 cm og eru 3,5 mm á þykkt.