Hoppa yfir valmynd
Barnavörur

Tanntaka

BIBS Nagdót Star - Baby Blue

Yfirborð tannhringsins er með mismunandi áferð sem róar og sefar kláða og pirring í gómum barns í tanntöku. Baby Bitie er líka góður til að örva og æfa skynfæri og fínhreyfingar hjá barninu. Fyrir 2-10 mánaða gömul börn

1.998 kr.

Vöruupplýsingar

BIBS Baby Bitie er krúttlegt nagdót, fullkomið fyrir litlar hendur að grípa og munna að naga. Nagdótið kemur í tvenns konar lögun: stjarna og hjarta. Yfirborð tannhringsins er með mismunandi áferð sem róar og sefar kláða og pirring í gómum barns í tanntöku. Baby Bitie er líka góður til að örva og æfa skynfæri og fínhreyfingar hjá barninu. Fyrir 2-10 mánaða gömul börn 100% endurvinnanlegt 100% BPA og þalat frítt 100% öruggt efni (food-grade material)