
Barnavörur
Snuð og fylgihlutir
BIBS Snuddubox Cloud
Sérhannað snuddubox fyrir BIBS snuðin, en passar fyrir öll snuð. Ekki einungis hirsla fyrir snuð heldur er einnig hægt að sótthreinsa bæði silicon og latex snuð í boxinu með því að hella heitu vatni ofan í boxið.
2.798 kr.
Vöruupplýsingar
Sérhannað snuddubox fyrir BIBS snuðin, en passar fyrir öll snuð. Ekki einungis hirsla fyrir snuð heldur er einnig hægt að sótthreinsa bæði silicon og latex snuð í boxinu með því að hella heitu vatni ofan í boxið. Ef notast á við örbylgjuofn við sótthreinsun má einungis sótthreinsa silicon snuð í boxinu. Latex snuð ætti aldrei að sótthreinsa í örbylgjuofni. Hægt er að geyma 3 Bibs snuð í hverju boxi.
Notkun
Sótthreinsun snuða í örbylgjuofni: vatn sett í botninn á boxinu, boxið sett í örbylgjuofn í 60 sek við að hámarki 800W. Hiti má ekki fara yfir 100°C. Sótthreinsun snuða með soðnu vatni: Snuð sett ofan í boxið með soðnu vatni í 5 mínútur.