
Barnavörur
Hárvörur
Dr.Fischer Comb & Care Lúsavarnarsjampó 500ml
Öflugt lúsavarnar sjampó sem inniheldur náttúrulega blöndu efna eins og Tea Tree og rósmarín olíu sem fæla lúsina frá því að taka sér bólfestu í hárinu.
1.898 kr.
Vöruupplýsingar
Öflugt lúsavarnar sjampó sem inniheldur náttúrulega blöndu efna eins og Tea Tree og rósmarín olíu sem fæla lúsina frá því að taka sér bólfestu í hárinu. Sjampóið er einnig mjög góð meðferð á meðan baráttan er háð við lúsina, því það flýtir fyrir ferlinu, hægir á fjölgun lúsarinnar og kemur í veg fyrir að lúsin þrífist í hársverðinum.
Innihaldslýsing
Water, Sodium Laureth Sulfate, Lauryl Glucoside, Lauryl Betaine, Polysarbate 20, PEG-150 Distearate, Olive Oil Glycereth-8 Esters, Parfum, Polysorbate 80, Disodium Lauroamphodiacetate, Sodium Trideceth Sulfate, Sodium Chloride, Hexylene Glycol, Isopropyl Alcohol, Polyquaternium-7, Panthenol, Melia Azadirachta (Neem) Seed Oil, Melaleuca alternifolia (Tea Tree) Leaf Oil, Quassia Amara Wood Extract, Prunus Armeniaca (Apricot) Fruit Extract, Prunus Persia (Peach) Fruit Extract, Pyrus Malus (Apple) Fruit Extract, Rosmarinus Officinalis (Rosmary) Leaf Extract, Acetum, Butylene Glycol, Trisodium EDTA, Sodium Metabisulfite, Citric Acid, DMDM Hydantoin, Methylparaben, Propylparaben, Sodium Benzoate, Sorbic Acid, Imidazolidinyl Urea, 2-Bromo-2-Nitropropane-1,3- Diol, D&C Yellow No. 10 (CI 47005), FD&C Bleu No.1 (Cl 42090).