
Vöruupplýsingar
Morgunfrúar-kuldakremið verndar hina viðkvæmu húð andlitsins gegn kulda og vindi. Hreint bývax og ullarfeiti mynda varnarvegg án þess að hindra öndun húðarinnar. Dýrmæt möndluolía er góð fyrir þurra og sára húð og gerir hana merkjanlega mýkri. Efni úr lífrænt ræktaðri Morgunfrú eru róandi fyrir húðina.
Innihaldslýsing
Möndluolía, ullarfeiti, bývax, hreinar ilmkjarnolíur