
Barnavörur
Húðvörur
GAMLA APÓTEKIÐ Barnakrem 300ml
Milt krem sem gefur mikinn raka, er ekki feitt og fer því vel inn í húðina. Barnakremið má bera á allan barnslíkamann, líka andlit.
2.598 kr.
Vöruupplýsingar
Milt krem sem gefur mikinn raka, er ekki feitt og fer því vel inn í húðina. Barnakremið má bera á allan barnslíkamann, líka andlit. Hentar vel á þurra barnshúð vegna kulda og hita. Mælum með barnakreminu eftir útiveru í sól til að viðhalda raka barnshúðarinnar. barnakremið er án allra ilmefna og litarefna og hentar því vel fyrir viðkvæma húð.
Innihaldslýsing
Aqua, petrolatum, brassica napus seed oil, propylene glycol, stearyl alcohol, cetyl alcohol, ceteth-20, helianthus annuus seed oil, phenoxyethanol, lanolin alcohol, carbomer, potassium sorbate, vitis vinifera oil, sodium hydroxide.