Hoppa yfir valmynd
Barnavörur

Brjóstagjöf og meðganga

Multi Mam Compress Fyrir Brjóstagjöf 12stk

Multi-Mam Kompresser eru fyrir konur með barn á brjósti. Kompressurnar hjálpa mæðrum sem þjást af vandamálum vegna brjóstagjafar s.s. sárum, aumum, sprungnum og bólgnum geirvörtum. Þær hafa bein róandi áhrif á sárar geirvörtur, hindra sýkingar og styðja við náttúrulegan sáragróanda.

3.998 kr.

Vöruupplýsingar

Multi-Mam Kompresser fyrir konur með barn á brjósti. Kompressurnar hjálpa mæðrum sem þjást af vandamálum vegna brjóstagjafar s.s. sárum, aumum, sprungnum og bólgnum geirvörtum.

Multi-Mam kompressurnar er eina varan á markaði sem er bæði kælandi og græðandi. Kompressurnar draga fljótt úr sársauka í geirvörtum. Þær eru gegndreyptar lífvirku geli sem inniheldur einkaleyfisvarið 2QR unnið úr Aloe Barbadensis plöntunni. Gelið hamlar vöxt skaðlegra baktería á öruggan og náttúrulegan hátt og styður við náttúrulegan sáragróanda.

Multi-Mam Kompresser er skráð lækningatæki þar sem virkni hefur verið staðfest með viðurkenndum klínískur rannsóknum

Notkun

Kompressurnar skulu hvíla á geirvörtunum í minnst 10 mínútur og mest 1 klst í hvert skipti. Þær eru einnota og skal henda eftir notkun. Ekki þarf að þrífa umfram gel af geirvörtunni fyrir brjóstagjöf, gelið er skaðlaust fyrir barnið.

Innihaldslýsing

inniheldur einkaleyfisvarið 2QR unnið úr Aloe Barbadensis plöntunni. Gelið hamlar vöxt skaðlegra baktería á öruggan og náttúrulegan hátt og styður við náttúrulegan sáragróanda. Inniheldur engin ilmefni, rotvarnarefni eða sterk efni og er vegan.