
Vöruupplýsingar
Morgunfrúarandlitskremið nærir og verndar viðkvæma húð andlitsins. Dýrmæt náttúruefni styðja við náttúrulega starfsemi húðarinnar og gefa henni raka. Það er auðvelt að dreifa úr kreminu og það smýgur auðveldlega inn í húðina.
Innihaldslýsing
Vatn, sesamolía, sykra, alkóhól, amínósýrur, glycerín, mosi, sítrónuolía, xanþín, mjólkursýra, hreinar ilmkjarnaolíur