
Barnavörur
Brjóstagjöf og meðganga
Lansinoh Cold&Warm Post Birth Relief Pad
Kæli/hita púðar sem notaðir eru til að draga úr sársauka eftir fæðingu.
3.498 kr.
Vöruupplýsingar
Kæli/hita púðar sem notaðir eru til að draga úr sársauka eftir fæðingu.
Kælimeðferðin er notuð fyrir bólgin/sár svæði og hitamerðferðin er oftar notuð á svæði eins og kvið til að draga úr krampa.
Kassinn inniheldur 1 púða og 12 einnota bindi.
Notkun
Til að nota sem kælimeðferð: Púðinn er settur í frysti í að minnsta kosti 4 klst fyrir notkun. Púðinn er settur inn í einota bindi á sára svæðið og látið vera á í um 20 mínútur.
Til að nota sem hitameðferð: Púðinn er hitaður í örbylgju í 16 sek á 1250 watt. Púðinn er settur í einnota bindi á sára svæðið og látið vera á í um 20 mínútur. Mikilvægt er að athuga hitann á púðanum
Eftir hverja notkun er púðinn þveginn með vatni og mildri sápu og látinn þorna alveg þangað til hann er notaður aftur.