
Vöruupplýsingar
Mjólkursafnari sem safnar þeirri mjólk sem lekur úr brjóstinu sem barnið er ekki að drekka af til þess að koma í veg fyrir að mjólkin fari til spillis. Safnarinn sýgur sig fastan á brjóstið og getur safnað allt að 110 ml af brjóstamjólk handfrjálst.
Notkun
Mjólkursafnarinn sýgur sig fastan á brjóstið sem þú ert ekki að gefa og safnar mjólk sem annars færi til spillis.