
Barnavörur
Tanntaka
Nuby All Natural Tanngel Með Fingurbursta 20g
Nuby Citroganix tanntökugelið er alveg náttúruleg vara og dregur skjótt úr sársauka sem einkennir stundum tanntöku hjá litlum krílum.
2.498 kr.
1.499 kr.
Vöruupplýsingar
Citroganix í kreminu hefur einnig 99,999% sótthreinsandi áhrif gegn sýklum sem mynda holur í tönnum. Það sem gerir Nuby Citroganix tanntöku gelið svona einstakt er náttúrulega blandan af sótthreinsandi eiginleikum ásamt öðrum náttúrulegum efnum sem eru sérstaklega valin til að draga úr sársauka (clove) og róa viðkvæma góma, allt með náttúrulegum hætti. Róar viðkvæma góma (Citroganix) Dregur skjótt úr sársauka (clove) 99,99% sótthreinsandi eiginleikar gegn bakteríum (Citroganix) Langtímaáhrif: allt að 4 klst virkni Alveg öruggt Náttúruleg efni Framleitt af húðlæknum Laust við lidocaine, alkóhól, paraben, phenoxyethanol og flúor
Tanntöku fylgir oft mikill sársauki. Ýmsar leiðir eru færar til að draga úr þeim sársauka. Besta leiðin er að nota tanntökugel. Nuby Citroganix tanntökugelið er sett beint á góma barnsins og það dregur úr sársauka með náttúrulegum efnum og því er í lagi fyrir barnið að kyngja því. Tanntökugelið er ekki bara náttúrulegt, það hefur einnig 99,999% sótthreinsandi eiginleika gegn bakterium sem valda tannskemmdum (Citroganix). Gelið róar því viðkvæma góma og dregur úr sársauka ásamt því að koma í veg fyrir skemmdir.
Notkun
Nuby Citroganix tanntökugelið er sett beint á góma barnsins og það dregur úr sársauka með náttúrulegum efnum og því er í lagi fyrir barnið að kyngja því. Með gelinu kemur mjúkur nuddbursti til að nota við hreinsunina.
Innihaldslýsing
Citroganix er nýtt efni sem hefur þrjá megin eiginleika:
Citroganix virkar 99,999% gegn bakteríum, sýklum, sveppum og frumdýrum Citroganix virkar í allt að 4 klst eftir notkun