Vöruupplýsingar
Nuby ávaxtanartari/fæðunet m loki
Einstaklega þægilegt til að kynna fasta fæðu fyrir barninu án þess að taka óþarfa áhættu. Hentar vel fyrir ferska eða frosna ávexti, klaka eða grænmeti. Lok er yfir netinu svo auðvelt er að ferðast með fæðunetið. BPA frí vara. Hægt er að fá aukanet til skiptanna.
Fæðunetið frábæra kemur í mörgum skemmtilegum litum.
Notkun
10+ mánaða Hægt að taka netið af til að auðvelda þrif
Innihaldslýsing
BPA frítt