Hoppa yfir valmynd
Barnavörur

Pelar og fylgihlutir

Lansinoh Pelatútta Slow Flow 2stk

Lansinoh pelatútta með litlu flæði fyrir yngstu börnin.

1.098 kr.

Vöruupplýsingar

Lansinoh tútturnar eru sérstaklega hannaðar til að líkja eftir brjóstinu sem gerir barninu auðveldara að fara á milli brjósts og pela. Sérstakt loftræsikerfi dregur úr líkum á að barnið gleypi loft sem gæti haft áhrif á magaverki og uppköst. BPA og BPS frítt. 100% silikon, mjúk og sveigjanleg. Slow flow er gott fyrir yngstu börnin.