
Barnavörur
Brjóstagjöf og meðganga
Lansinoh Rafmagns Brjóstadæla Tvöföld
Tvöföld rafmagnsbrjóstadæla sem mjólkar bæði brjóstin í einu.
32.998 kr.
Vöruupplýsingar
Tvöföld brjóstadæla sem mjólkar bæði brjóstin í einu. Með henni fylgja ComfortFit brjóstaskildir sem eru mjúkir og falla vel að brjóstunum. Pumpan er með tveimur stigum. Annað stigið eykur flæði með tvöföldum takti, örvar fyrst og mjólkar svo eins og barnið en hitt gefur dýpri og hægari sog.