
Barnavörur
Brjóstagjöf og meðganga
Lansinoh Therapearl Hita Og Kælimeðferð
Hita og kælimeðferð sem má nota sem heitan eða kaldan bakstur
3.298 kr.
Vöruupplýsingar
Hita og kælimeðferð sem má nota bæði sem heitan og kaldan bakstur. Brjóstameðferðina er hægt að nota við verkjum, bólgum, stálmum, stíflum eða brjóstabólgu. Hentar einnig til að örva tæmingarviðbragð meðan verið er að pumpa með brjóstadælu. Heit meðferð losar stíflur og brjóstabólgu. Köld meðferð dregur úr stálma.
Notkun
Heitur bakstur: Notist á milli gjafa til að losa stíflur. Hitið baksturinn í örbylgjuofn eða yfir vatnsbaði og leggið á brjóstið. Kaldur bakstur: Notist til að losa um stálma. Geymið baksturinn í frysti eða kæli og leggið svo á brjóstið.