
Barnavörur
Baðvörur
Kids Stuff Crazy Colour Change Red 300ml
Milt freyðibað sem gerir baðtímann ævintýralegan með því að skipta um lit
998 kr.
Vöruupplýsingar
Milt freyðibað sem gerir baðtímann ævintýralegan með því að skipta um lit. Sjáðu froðuna breytast úr rauðri í bláa á sama tíma og hún hreinsar og gefur húð barnsins góðan raka. Hægt er að nota sápuna í leik utan baðtímans, til dæmis vísindaleik þar sem fylgst er með sápunni skipta um lit þegar hún kemst í snertingu við vatn.
Innihaldslýsing
Sápan er ofnæmis- og húðlæknisfræðilega prófuð með rétt pH sýrustig og án parabena.