Barnavörur
Brjóstagjöf og meðganga
Medela Mexicanahattur
Mexikanahattar sem verja geirvörtuna og geta hjálpað barni að ná betra taki.
2.998 kr.
Vöruupplýsingar
Mexikanahattar sem geta hjálpað þér ef þú ert í vandræðum með brjóstagjöf. Þeir verja geirvörturnar á meðan á gjöfinni stendur og geta líka auðveldað barninu að ná taki. Lögun hattanna gefur hámarkssnertingu við húð.
Notkun
Setjið mexikanahattinn á geirvörtuna fyrir gjöf. Skolið með vatni milli gjafa og geymið í geymsluboxinu sem fylgir með.