Hoppa yfir valmynd
Barnavörur

Brjóstagjöf og meðganga

Medela Mexicanahattur

Mexikanahattar sem verja geirvörtuna og geta hjálpað barni að ná betra taki.

2.998 kr.

Vöruupplýsingar

Mexikanahattar sem geta hjálpað þér ef þú ert í vandræðum með brjóstagjöf. Þeir verja geirvörturnar á meðan á gjöfinni stendur og geta líka auðveldað barninu að ná taki. Lögun hattanna gefur hámarkssnertingu við húð.

Notkun

Setjið mexikanahattinn á geirvörtuna fyrir gjöf. Skolið með vatni milli gjafa og geymið í geymsluboxinu sem fylgir með.