Hoppa yfir valmynd
Barnavörur

Húðvörur

DECUBAL Junior Cold Cream 100ml

Decubal junior cold cream er sérstaklega þróað til að vernda kinnar og andlit barnsins þegar það er kalt úti.

2.398 kr.

Vöruupplýsingar

Decubal junior cold cream er sérstaklega þróað til að vernda kinnar og andlit barnsins þegar það er kalt úti. Kremið hentar daglegri notkun og kemur í veg fyrir að húðin verði rauð og þurr. Kremið inniheldur aðeins örugg innihaldsefni og er lyktarlaust og ofnæmisvottað. Mjög auðvelt er að bera kremið á. Fituinnihald: 70% Sérstaklega feitt, vendandi krem sem myndar himnu yfir húð og er sérstaklega þróað fyrir börn.

Notkun

Gott að nota á köldu vetrarmánuðum til að forðast roða og ertingu. Berið á kinnar 20 mínútum áður en farið er út. Má nota daglega á líkama og andlit.

Innihaldslýsing

Inniheldur paraffín sem vinnur gegn rakatapi. Án ilmefna. Ofnæmisvottað. Vegan.