
Barnavörur
Húðvörur
BetterYou Sleep Lotion Junior 135ml
Magnesium sleep mineral lotion junior er sérstaklega hannað fyrir börn frá 1 árs aldri. Þessi húðmjólk inniheldur magnesíum til að hjálpa þreyttum vöðvum að ná slökun, lavendel og kamillu til að róa og sefa og undirbúa líkamann fyrir svefninn.
Inniheldur fólínsýru, joð, járn, D3 vítamín, K2 og B12 sem stuðlar stuðlar að því að draga úr þreytu og lúa.
3.398 kr.
Vöruupplýsingar
Magnesíum sleep húðmjólk fyrir börn
Með Lavender og kamillu sem róar og sefar
Magnesium sleep mineral lotion junior er sérstaklega hannað fyrir börn frá 1 árs aldri. Þessi húðmjólk inniheldur magnesíum til að hjálpa þreyttum vöðvum að ná slökun, lavendel og kamillu til að róa og sefa og undirbúa líkamann fyrir svefninn. Saman hjálpa þessi efni til við að ná endurnærandi nætursvefni.
Notkun
5ml á svæðið
Innihaldslýsing
Aqua (water), glyceryl stearate citrate, magnesium chloride, caprylic/capric triglyceride, glycerin, glyceryl stearate SE, C9-12 alkane, beheneth-25, butyrospermum parkii (shea) butter, benzyl alcohol, sodium benzoate, coco-caprylate/caprate, polyurethane-62, tocopherol, dehydroacetic acid, lavandula angustifolia (lavender) oil, anthemis nobilis flower oil, linalool, trideceth-6