
Vöruupplýsingar
Millistig pela og stútkönnu. Langvinsælasta varan frá NUK. NUK víkingapeli hjálpar barinu þínu að læra að drekka sjálft. Túttan er mjúk og hentar drykkjarmálið frá 6 mánaða aldri. Góð handföng sem tryggja að barnið nær góðu gripi á drykkjarmálinu. (hægt að taka handföngin af). Það er loftventill sem passar að barnið gleypi ekki mikið loft. Gott flæði vökva gegnum mjúka túttu. BPA-FREE. Má þvo í uppþvottavél. Fæst í mismunandi litum.