Vöruupplýsingar
Boody full leggings eru ofurmjúkar, þægilegar og teygjanlegar framleiddar úr lífrænt ræktaðir bambus bómull sem hefur öndunareiginleika. Breið teygja í strenginn sem rúllar ekki niður. Fullkomnar í jóga, undir kjól eða sem kósy heimaföt. Þessi flík þarf að vera til í öllum fataskápum.
Innihaldslýsing
Lífrænt ræktuð bambus bómull og teygja