Föt og fylgihlutir
Brjóstahaldarar og toppar
Boody Shaper Crop Bra White
Boody Shaper Crop Bra White XL
1.798 kr.
Vöruupplýsingar
Hér er nýi þægilegi toppurinn þinn. Það er búið að fjarlægja allt það óþægilega sem er í hefðbundnum brjóstahöldurum eins og spangir, lokur og mjóa hlýra. Toppur úr lífrænni bambus bómull sem andar og er þægilegur allan daginn og næturnar líka. Unninn úr lífrænt ræktaðri bambus bómull sem er með öndunareiginleika.
Innihaldslýsing
Lífrænt ræktuð bambus bómull og teygja