Föt og fylgihlutir
Sokkabuxur
Oroblu Secret Shape 70d Black
Sterkar, endingargóðar og mótandi buxur með aðhaldi sem verður léttara eftir því sem það færist niður eftir lærunum.
3.598 kr.
Vöruupplýsingar
Sterkar, endingargóðar og mótandi buxur með aðhaldi sem verður léttara eftir því sem það færist niður eftir lærunum. Veita gott aðhald án þess að þrengja að líkamanum. Buxurnar sitja hátt uppi, eru með flötum streng sem situr á sínum stað allan daginn. Mattir leggir með fallegri jafnri áferð sem er gerð úr sterku og endingargóðu þéttofnu garni. Buxurnar eru gerðar með hjálp svokallaðra 3D tækni. Flatir saumar, bómullarinnlegg og straujaðar sokkabuxur.
Innihaldslýsing
69% Nylon 31% teygjuefni