Vöruupplýsingar
Dercos Kera-Solutions Conditioner Mask er maski sem er hannaður til að gera við skemmt og mikið meðhöndlað hár. Maskinn vinnur á klofnum endum og kemur í veg fyrir að hárið brotni, á sama tíma og hann styrkir uppbyggingu hársins með mico-filling tækni. Inniheldur Keratín og B5 vítamín, hjálpar til við hárskemmdir og skilur hárið eftir silkimjúkt og slétt.
Notkun
Berið maskann í lengd hársins eftir hárþvott. Nuddið formúlunni vel saman við hárið, leyfið maskanum að bíða í 2 mínútur og skolið svo úr.
Innihaldslýsing
1144847 F - INGREDIENTS: AQUA • CETEARYL ALCOHOL • DICETYLDIMONIUM CHLORIDE • COCOS NUCIFERA OIL • CETRIMONIUM CHLORIDE • ACETIC ACID • AMODIMETHICONE • CETYL ESTERS • CHLORHEXIDINE DIGLUCONATE • DIMETHICONE • HYDROLYZED CORN PROTEIN • HYDROLYZED SOY PROTEIN • HYDROLYZED WHEAT PROTEIN • ISOPROPYL ALCOHOL • PANTHENOL • PEG-100 STEARATE • PHENOXYETHANOL • SODIUM BENZOATE • STEARETH-6 • TARTARIC ACID • TRIDECETH-10 • TRIDECETH-3 • TRISODIUM HEDTA • PARFUM (F.I.L. C237758/1).