Hoppa yfir valmynd
Hárvörur

Sjampó

Nourkrin Sjampó 150 ml

Sjampó sem eykur umfang hársins, er með ferskri mentol lykt, verndar og örvar hársvörðinn. Hreinsar hárið og hársvörðinn vandlega. Hentar f. allar gerðir af hári, og sérlega vel fyrir þunnt og líflaust hár

2.898 kr.

Vöruupplýsingar

Sjampó sem er þróað á vísindalegan hátt af hársérfræðingum sem þróuðu Nourkrin hárbætiefnið. Með ferskri mentol lykt sem verndar og örvar hársvörðinn og eykur umfang hársins. Hreinsar hárið og hársvörðinn vandlega. Býr til kjöraðstæður fyrir vöxt á heilbrigðu hári. Hentar til daglegrar notkunar fyrir allar gerðir af hári bæði fyrir karla og konur. Hentar sérlega vel fyrir þunnt og líflaust hár.

Notkun

Setjið Nourkrin sjampóið í blautt hár og nuddið því mjúklega í hárið og hársvörðinn. Bíðið í 2-3 mínútur og hreinsið svo vel. Kemur í túpu, 150 ml

Innihaldslýsing

Aqua, sodium coco-sulfate, cocamidopropyl betaine, mentha piperita oil, phenoxyethanol, coco-glucoside, glyceryl oleate, propanediol, sodium chloride, guar hydroxypropyltrimonium chloride, butylene glycol, menthol, benzoic acid, citric acid, dehydroacetic acid, PPG-26-buteth-26, oleanolic acid, PEG-40 hydrogenated castor oil, apigenin, biotinoyl tripeptide-1.