
Vöruupplýsingar
Inecto Curl Club sjampóið er mild hreinsandi sjampó sem er sérstaklega hannað til að viðhalda og móta fallegar krullur og lokka. Allar vörur í Curl Club Inecto línunni eru vegan og „cruelty free“. Sjampóið er án SLS/SLES og er súlfat frítt. Það inniheldur 100% hreina olíur; shea butter, coconut og castor olíur sem verja og mýkja hárið og hársvörðinn.
Notkun
Einfaldlega kreistið úr túpunni smá sjampó, kreistið í hárið og nuddið svo þar til freiðir. Skolið svo vel úr. Gætið að berist ekki í augu.
Innihaldslýsing
Aqua, Sodium C14-16, olafine sulponate, Sodium Chloride, Cocamidapropyl, Betaine, PEG-4 Rapeseedamide, Parfum, Sodium Benzoate, Glycerin, Citric Acid, Glycol Disteareate, Sodium hydroxide, Glycerin, Panthenol, Tocopheryl Acetate, Steareth-4, *Cocos Nucifera Oil, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Ricinus Communis (Castor Seed Oil, Sodium Benzoate, Benzyl Salicylate, Coumarin, Hexyl Cinnamal, *Organic.