Hoppa yfir valmynd
Hárvörur

Hárnæring

Lee Stafford Plump up the Volume Næring 250ml

Ofurlétt volume hárnæring sem þyngir ekki hárið. Inniheldur blöndu efna sem styrkja hárið og gefa því aukið rúmmál.

2.398 kr.

Vöruupplýsingar

Byggðu upp meiri fyllingu með þessari ofurléttu hárnæringu. Næringin inniheldur vatnsrofið hveitiprótein, B5-vítamín og sérstaka fjölliðublöndu sem verndar hárið gegn stöðurafmagni. Næringin er sérstaklega samsett til þess að gefa hárinu þínu meira volume, mýkt og gljáa.

  • Formúlan í næringunni er einstaklega létt svo hún mun ekki þyngja hárið
  • Gefur hárinu þyngdarlausa næringu
  • Hárhetjuefnið vatnsrofið hveitiprótein bætir rakastig hársins og eykur fyllingu hvers hárstrendings
  • Hentar fíngerðu, þunnu eða flötu og líflausu hári
Notkun

Skref 1: Bleyttu hárið og nuddaðu Volume Plumping sjampóinu varlega í hársvörðinn. Skolaðu vel og endurtaktu ef þú vilt. Skref 2: Berðu Volume Plumping hárnæringuna í lófana og dreifðu síðan jafnt í gegnum hárið. Lee Stafford Sturtugreiðan getur hjálpað hér. Láttu liggja í hárinu í eina mínútu svo hárstrendingarnir geti dregið í sig allt þetta volume aukandi góðgæti. Skolaðu hárið vandlega. Skref 3: Til að fá sem mest út úr vörunum skaltu bera Volume Root Boost spreyið í rót hársins hér og þar og blása síðan hárið með höfuðið á hvolfi.

Innihaldslýsing

Aqua (Water), Cetearyl Alcohol, Parfum (Fragrance), Behentrimonium Chloride, Phenoxyethanol, Cetrimonium Chloride, Glycerin, Panthenol, Polyquaternium-11, Hydroxypropyl Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Polyquaternium-7, Isopropyl Alcohol, Polyimide-1, Hydrolyzed Wheat Protein, Ethylhexylglycerin, Hydrolyzed Wheat Starch, Benzyl Salicylate, Alpha-Isomethyl Ionone, Potassium Sorbate.