
Vöruupplýsingar
Touchably Full sjampó fyrir fíngert hár gefur því náttúrulega lyftingu og silkimjúka áferð án þess að þyngja það. Umbreytir fínu flötu hári þannig að það fái aukna fyllingu og himinháa lyftingu. Þér líður eins og þú sért ný komin af hárgreiðslustofunni.
Notkun
Nuddaðu sjampóinu vandlega í blautt hárið þar til það freyðir. Skolaðu því næst úr og endurtaktu. Mikilvægt er að þvo hárið alltaf tvisvar með sjampói en þannig nærðu burt öllum leyfum af óhreinindum
Innihaldslýsing
Aqua, Sodium Laureth Sulfate, Cocamidopropyl Betaine, Cocamide MEA, Sodium Chloride, Parfum, Polyquaternium-7, Benzyl Alcohol, Disodium EDTA, Silicone Quaternium-18, Laureth-16, Malic Acid, Polyquaternium-52, Trideceth-6, Glycine, PEG-12 Dimethicone, Trideceth-12, Caffeine, PPG-9, Maris Sal, Alcohol Denat., AMP-Isostearoyl Hydrolyzed Wheat Protein, Methylchloroisothiazolinone, Methylisothiazolinone, Sodium Hydroxide, Linalool, Butylphenyl Methylpropional, .