
Vöruupplýsingar
Hárfroða fyrir fíngert hár sem gefur aukna fyllingu og meira hald án þess að hárið verði klístrað. Froðan þyngir jafnframt ekki hárið svo það heldur greiðslunni lengur og fellur ekki í amstri dagsins.
Notkun
Hristu brúsann vel, haltu honum á hvolfi og sprautaðu í lófann. Dreyfðu froðunni jafnt í rakt hárið. Þurrkaðu hárið með hárblásara til að fá ennþá meiri lyftingu. Ef þú vilt að allt haldist alveg kurrt á sínum stað getur þú úðað Forever Full Hairspray
Innihaldslýsing
Aqua, Dimethyl Ether, Butane, Polyquaternium-16, Isobutane, Propane, Phenoxyethanol, PVP, Disodium EDTA, Cocamidopropyl Betaine, Parfum, Laureth-12, Cocotrimonium Methosulfate, Ethylhexylglycerin, Caffeine, Linalool, Butylphenyl Methylpropional.