
Vöruupplýsingar
Fjarlægir gula- og kopartóna úr ljósum lokkum. Mild formúla sem nota má við hvern hárþvott. Þessi fjólubláa formúla inniheldur tækni sem hlutleysir kopar og gula tóna í hárinu, dregur í sig UV ljós og gefur frá sér hvít-bláan tón. Einungis fyrir litað ljóst hár.
Notkun
Nuddaðu sjampóinu vandlega í blautt hárið þar til það freyðir. Skolaðu því næst úr og endurtaktu. Mikilvægt er að þvo hárið alltaf tvisvar með sjampói en þannig nærðu burt öllum leyfum af óhreinindum
Innihaldslýsing
Aqua, Sodium Laureth Sulfate, Sodium Lauryl Sulfate, Glycol Distearate, Cetyl Alcohol, Betaine, Lavandula Angustifolia Flower Extract, Ethylhexyl Methoxycinnamate, Benzophenone-4, Disodium Distyrylbiphenyl Disulfonate, Benzyl Alcohol, Cocamidopropyl Betaine, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Cocamide MEA, PEG-40 Hydrogenated Castor Oil, Glycine, Sodium Hydroxide, Lactic Acid, Disodium EDTA, Sodium Chloride, Malic Acid, Trideceth-9, Sodium Xylenesulfonate, Pentylene Glycol, Propylene Glycol, Bisabolol, Methylchloroisothiazolinone, Methylisothiazolinone, Parfum, Acid Violet 43, Limonene, Butylphenyl Methylpropional, Linalool, Hexyl Cinnamal.