
Vöruupplýsingar
Þetta sjampó er sérstaklega þróað fyrir þurrt ljóst og líflaust hár sem þarfnast raka og næringar. Sólblóm og hvítt te hjálpa til við að birta daufar strípur svo ljósu tónarnir í hári þínu fái að njóta sín til fulls.
Notkun
Nuddaðu sjampóinu vandlega í blautt hárið þar til það freyðir. Skolaðu því næst úr og endurtaktu. Mikilvægt er að þvo hárið alltaf tvisvar með sjampói en þannig nærðu burt öllum leyfum af óhreinindum
Innihaldslýsing
Aqua, Sodium Laureth Sulfate, Sodium Lauryl Sulfate, Glycol Distearate, Dimethicone, Cetyl Alcohol, Betaine, Cocamide MEA, Glyceryl Oleate, Cocamidopropyl Betaine, Parfum, Polyquaternium-10, Benzyl Alcohol, Disodium EDTA, Malic Acid, Laureth-4, Laureth-23, Sodium Xylenesulfonate, Sodium Chloride, Glycine, Helianthus Annuus Seed Oil, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Caramel, Stearoxypropyl Dimethylamine, Propylene Glycol, C14-28 Isoalkyl Acid, C14-28 Alkyl Acid, Methylchloroisothiazolinone, Stearyl Alcohol, Methylisothiazolinone, Camellia Sinensis Leaf Extract, Butylphenyl Methylpropional, Limonene, Hexyl Cinnamal, Linalool.