
Vöruupplýsingar
Þurrsjampó með kornsterkju sem dregur í sig olíu og útrýmir feitum rótum á augabragði. Frískar upp á, hreinsar og endurlífgar.
Notkun
Hristu brúsan mjög vel. Haltu brúsanum um það bil 16cm frá hárinu, spreyjaðu í rótarsvæðið og lyftu hárinu til þess að fá jafna dreifingu. Nuddaðu púðrið hraustlega burt með fingrunum.
Innihaldslýsing
Butane, Propane, Iso-Butane, Alcohol Denat., Aluminium Starch Octenylsuccinate, Corn Starch Modified, Betaine, Parfum (Fragrance), Linalool, Limonene, Butylphenyl Methylpropional, Benzyl Alcohol.