
Vöruupplýsingar
CoCo LoCo þurrsjampóið inniheldur fíngert púður sem dregur í sig umfram olíu til þess að lífga upp á ræturnar samstundis. Þetta sjampó í spreybrúsa frískar upp á hárið, endurlífgar það auk þess að gefa því lyftingu og meiri áferð. Það er fullkomið fyrir ferskt, stórt, fallegt hár, sem ilmar dásamlega kókoshnetulega dag sem nótt.
Notkun
Hristu vel fyrir notkun. Spreyjaðu í rótarsvæðið og lyftu hárinu til þess að fá jafna dreifingu. Nuddaðu púðrið hraustlega burt með fingrunum.
Innihaldslýsing
Butane, Alcohol Denat., Propane, iso-Butane, Aluminum Starch Octenylsuccinate, Parfum, Betaine, Helianthus Annuus Hybrid Oil, Cocos nucifera oil, Agave Tequilana Leaf Extract, Coumarin, Alpha-Isomethyl Ionone, Benzyl Salicylate, Hexyl Cinnamal, Linalool