
Hárvörur
Hitavarnir
Lee Stafford Coco Loco Heat Protection 150ml
Alkahólfrí hitavörn sem ilmar af kókoshnetum!
1.898 kr.
Vöruupplýsingar
Þetta létta kókossprey hjálpar þér að vernda hárið frá skemmandi áhrifum hitamótunartækja líkt og hárblásurum, sléttu- og krullujárnum. Það inniheldur kókosolíu og heldur nærandi verndarhendi yfir hárinu þínu upp að 220°C. Vörnin sléttar úr hárinu, temur litlu hárin, heldur frá stöðurafmagni auk þess að hárið verður sterkara, heilbrigðara og fær á sig meiri gljáa.
Notkun
Spreyjaðu yfir handklæðaþurrt hár og blástu það. Ef þú ætlar að slétta eða krulla hárið spreyjaðu þá létt yfir hvern þurran lokk sem þú notar járnið á.
Innihaldslýsing
Aqua (Water/Eau), Polysorbate 20, PEG-40 Hydrogenated Castor Oil, Parfum (Fragrance), Cocos Nucifera (Coconut) Oil, Hydrolyzed Wheat Protein, Helianthus Annuus Hybrid Oil, Agave Tequilana Leaf Extract, Sodium Laneth-40 Maleate/Styrene Sulfonate Copolymer, Sodium Hydroxide, Citric Acid, Disodium EDTA, Phenoxyethanol, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Coumarin, Benzyl Alcohol, Benzyl Salicylate, Hexyl Cinnamal, Linalool, Alpha-Isomethyl Ionone,