
Vöruupplýsingar
Kókos rakasprey sem gefur innspýtingu af raka til þess að róa og temja úfna lokka. til þess að endurlífga HáRiÐ. Þetta létta sprey nærir, greiðir úr flóka og gerir hárið líflegra, þannig að það verður silkimjúkt með fallegan glans.
Notkun
Spreyjaðu í handklæðaþurrt hár, frá miðju að endum og greiddu í gegn. Skolaðu ekki úr. Þurrkaðu hárið eins og vanalega. Má nota í gegnum daginn til þess að hressa upp á hárið.
Innihaldslýsing
Aqua (Water/Eau), Parfum (Fragrance), Amodimethicone, PEG-40 Hydrogenated Castor Oil, Cocos Nucifera (Coconut) Oil, Agave Tequilana Leaf Extract, Helianthus Annuus (Sunflower) Hybrid Oil, Panthenol, Cetrimonium Chloride, PEG-8 Dimethicone, Glycerin, Trideceth-12, Citric Acid, Sodium PCA, Sodium Benzoate, Coumarin, Benzyl Alcohol, Benzyl Salicylate, Hexyl Cinnamal, Linalool, Alpha-Isomethyl Ionone,