
Vöruupplýsingar
Öflugur raki til þess að næra og ýta undir krullurnar þínar. Inniheldur Shea smjör, ólívu og lífræna kókosolíu. Málamiðlunarlaus hárumhirða fyrir krullur. 100% Curly Girl samþykkt, vegan og snýst um raka. Við vitum að krullað og liðað hár getur verið þurrara og viðkvæmara en aðrar hártýpur, þess vegna er raki aðalatriðið í For The Love Of Curls línunni. Þú finnur aldrei olíubyggð sílíkon, súlföt (SLS & SLES), þurrkandi alkóhól, steinefnaolíur eða steinefnavax í formúlunum okkar. Rakagefandi krullnæringin okkar er blönduð úr náttúrulegu, sjálfbæru, nærandi og styrkjandi innihaldi sem krullurnar þínar eiga eftir að elska.
Notkun
Þvoðu hárið með For The Love Of Curls sjampóinu. Dreifðu næringunni í gegnum rakt hár, leyfðu henni að vera í 1-2 mínútur og skolaðu vel úr.
Innihaldslýsing
Aqua (Water/Eau), Cetearyl Alcohol, Cetyl Alcohol, Glyceryl Stearate, Panthenol, Olea Europaea (Olive) Fruit Oil, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Cocos Nucifera (Coconut) Oil, Theobroma Cacao (Cocoa) Seed Butter, Theobroma Grandiflorum Seed Butter, Hydrolyzed Soy Protein, Tocopheryl Acetate, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Tocopherol, PEG-100 Stearate, Cetrimonium Chloride, Bis(C13-15 Alkoxy) PG-Amodimethicone, Methoxy PEG/PPG-7/3 Aminopropyl Dimethicone, Behentrimonium Methosulfate, C10-40 Isoalkylamidopropylethyldimonium Ethosulfate, Parfum (Fragrance), PEG-4, PEG-6, Castor Oil Hydrogenated Ethoxylated, C14-15 Alcohols, PEG-7, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, PEG-8, Isotridecyl Alcohol, Citric Acid, Sodium Hydroxide, Tetrasodium EDTA, Sodium Benzoate, Hexyl Cinnamal, Linalool, Butylphenyl Methylpropional, Limonene, Coumarin,