
Vöruupplýsingar
Milt, súlfatlaust og CGM samþykkt sjampó sem er sérstaklega þróað fyrir liði og krullur frá 2A til 4C.
Notkun
Nuddaðu sjampóinu varlega í blautt hár, láttu freyða og skolaðu vel úr. Endurtaktu ef þú þarft eða vilt láta sjampóið freyða betur. Súlfatlaus sjampó freyða ekki eins vel og önnur, en í staðin viðheldur þú nátturulega heilbrigðum raka í hársverðinum og inni í hárstrendingnum.
Innihaldslýsing
Aqua (Water/Eau), Coco-Glucoside, Laureth-6 Carboxylic Acid, PEG-120 Methyl Glucose Dioleate, Glycerin, Panthenol, PEG-7 Glyceryl Cocoate, Cocos Nucifera (Coconut) Fruit Extract, Theobroma Cacao (Cocoa) Seed Butter, Theobroma Grandiflorum Seed Butter, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Tocopherol, PEG-75 Shea Butter Glycerides, Polyquaternium-10, Betaine, Parfum (Fragrance), Hydroxypropyl Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, PEG-4, PEG-6, Castor Oil Hydrogenated Ethoxylated, PEG-7, PEG-8, Sodium Hydroxide, Disodium EDTA, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Methylchloroisothiazolinone, Methylisothiazolinone, Hexyl Cinnamal, Linalool, Butylphenyl Methylpropional, Limonene, Coumarin.