
Vöruupplýsingar
Hvort sem þú ert í ræktinni eða festist í rigningunni, þá heldur spreyið okkar trefjunum á sínum stað – jafnvel í kafi. Þetta létta sprey heldur fyllingunni og heilbrigðu útliti hársins, auk þess að gefa því aukinn gljáa.Inniheldur einkaleyfisvarin pólímer sem gera spreyið vatnshelt og UV filtera sem vernda trefjarnar frá upplitun.
Notkun
Úðaðu létt yfir allt hárið og þá ertu til í daginn!
Innihaldslýsing
Alcohol Denat., Acrylates/Octylacrylamide Copolymer, Ethyl Ester of PVM/MA Copolymer, Quaternium-95, Panthenol, Phenyl Trimethicone, Propanediol, Ethylhexyl Dimethyl PABA, Phytantriol, Parfum (Fragrance), Pentaerythrityl Tetra-di-t-butyl Hydroxyhydrocinnamate, Alpha-Isomethyl Ionone, Benzyl Benzoate, Coumarin, Limonene, Hexyl Cinnamal, Linalool