Hoppa yfir valmynd
Hárvörur

Vandamál í hársverði

DECUBAL Dry Scalp Treatment 150ml

Rakagefandi og róandi meðferð við þurrum hársverði.

3.698 kr.

Vöruupplýsingar

Decubal dry scalp treatment er rakagefandi og róandi meðferð við þurrum hársverði og einnig fyrir þá sem þjást af exemi og psoriasis í hársverði. Ef húðin á andliti og líkama hefur tilhneigingu til að vera þurr er líklegt að hársvörðurinn geti orðið þurr líka. Þessi meðferð fyrir hársvörð eykur blóðflæðið með mentóli, meðan pantenól og hveitikjarni mýkja og annast bæði hársvörð og hár.

Notkun

Þvoðu hárið, nuddaðu efninu í hársvörðinn og láttu það bíða í 1-2 mínútur, svo skal skoða efnið úr. Nota skal efnið 1-2 í viku eða eftir þörfum.

Innihaldslýsing

Inniheldur Mentol sem frískar upp á hársvörðinn, Panthenol og hveitiprótein meðhöndla þurra húð og draga úr kláða. B3 vítamín nærir og hjálpar til við að byggja upp hársvörðinn.