
Hárvörur
Vandamál í hársverði
Pharmaceris E 3in1 Wash Gel 200ml
Emotopic foam sjampó frá fæðingu og upp úr. Einkar milt sjampó sem dregur úr kláða og kemur í veg fyrir endurtekin þurrk í hársverði. Ertir ekki augu. Engin tár. Uppáhald barna.
2.698 kr.
Vöruupplýsingar
E - Emolient er dregið úr latínu og þýðir að mýkja. Emotopic línan er fyrir þurra og mjög þurra húð. Hana má nota frá fæðingu en hún er einnig ætluð fullorðnum. Öll fjölskyldan getur notað þessar vörur. Þær styrkja ysta lag húðarinnar og veita henni alla þá næringu og raka sem hún þarfnast. Þurr húð flagnar oft og á henni myndast þurrkublettir. Þessi lína er hönnuð til þess að mýkja og sefa húðina og draga úr einkennum barnaexems (e. atopic dermatitis) og fyrirbyggja útbrot. Hún sefar og róar þurra húð þannig að hún verður mjúk og teygjanleg á ný.
Notkun
Nýfædd ungbörn:Setjið eina pumpu af sjampóinu í baðvatnið. Hreinsið hársvörð barnsins og skolið með hreinu vatni.Ungbörn, börn og fullorðnir:Setjið sjampóið í blautt hár og nuddið í hársvörðin. Hreinsið vel með vatni.
Innihaldslýsing
Betaine.D-panthenol.Chamomile extract.Glycerine