Hoppa yfir valmynd
Hárvörur

Vandamál í hársverði

Pharmaceris H Stimupeel Hreinsimaski Hársv. 125ml

H-STIMUPEEL Hreinsimaski fyrir hár.Djúphreinsar hársvörðinn og losar hann við óhreinindi sem safnast hafa fyrir. Örvar hárvöxt og hamlar hárlosi. Stuðlar að heilbrigðara og hári með meiri fyllingu.

3.398 kr.

Vöruupplýsingar

H- Hreinsimaski sem djúphreinsar hársvörðin og hjálpar til við að vinna gegn hárlosi og eða flösu og flösuexemi. Fíngerð korn (papain og apríkósukjarni)og ensím vinna saman að því að hreinsa óhreinindi sem stífla hársekki (hárvörur,dauðar húðfrumur, húðfita)Meðreglulegri notkun maskans verður hársvörðurinn heilbrigðari og hár fallegra.

Notkun

Berið í votan hársvörð, nuddið varlega með hringhreyfingum, skolið síðan vel með vatni. Þvoið að lokum hárið með sjampói.

Innihaldslýsing

Caffeine, Piroctone olamine, Urea, Papain, Apricot shells