Hoppa yfir valmynd
Hárvörur

Hármótun

L'ORÉAL Elnett Strong Hairspray 75ml

Elnett hárlakkið er eitt mest selda hárlakk um allan heim það er með einstaklega góðu haldi

598 kr.

Vöruupplýsingar

Elnett hárlakkið kemur í nokkrum mismunandi gerðum en þetta sprey er með enn betra haldi en það upprunalega og kemur í tveimur mismunandi stærðum. Hárspreyið er sígilt en það gefur hárinu sérstaklega gott hald, náttúrulega áferð og lyftingu og þyngir alls ekki hárið. Ef þið viljið svo losa um hárið er bara einfalt að greiða í gegnum það.Spreyið sjálft er hannað með það í huga að úðarinn dreifir hárspreyinu jafnt yfir allt hárið og kemur þannig í veg fyrir að of mikið af formúlunni safnist á einum stað

Notkun

Þegar þið notið hárspreyið í fyrsta sinn losið þá um flipann, hristið brúsann sérstaklega vel og úðið spreyinu í hárið í sirka 30cm fjarlægð. Notið eftir þörfum.

Innihaldslýsing

1181128 E - INGREDIENTS: ALCOHOL DENAT. • DIMETHYL ETHER • VA/CROTONATES/VINYL NEODECANOATE COPOLYMER • HYDROXYCITRONELLAL • PEG/PPG-4/12 DIMETHICONE • AMINOMETHYL PROPANOL • LIMONENE • LINALOOL • BENZYL ALCOHOL • BENZYL BENZOATE • PENTAERYTHRITYL TETRA-DI-T-BUTYL HYDROXYHYDROCINNAMATE • ALPHA-ISOMETHYL IONONE • GERANIOL • CITRONELLOL • COUMARIN • AMYL CINNAMAL • PARFUM / FRAGRANCE. FIL C240460/1