Hoppa yfir valmynd
Hjúkrunarvörur

Augu

Oxyal Trehalos Triple Action augndropar 10 ml.

Augndropar sem innihalda gæða samsetningu af hýalúnsýru, trehalósa og fræolíu.

5.098 kr.

Vöruupplýsingar

Oxyal Trehalos Triple Action augndroparnir frá Bausch & Lomb innihalda gæða samsetningu af hýalúnsýru, trehalósa og fræolíu. Þessi einstaka blanda er þróuð með það í huga að vinna gegn öllum þeim mikilvægum þáttum sem valda þurrum augum og augnóþægindum.

Blandan af hýalúnsýru, trehalósa og glýseróli varðveitir rakann í augunum og fræolían (lípíð) styrkir og kemur í veg fyrir uppgufun.

Notkun

Settu 1 dropa í hvort auga 3-4 sinnum á dag Nota skal dropana innan sex mánaða frá opun og innan fyrningardagsetningar Má nota með augnlinsum Droparnir eru án rotvarnarefna