
Vöruupplýsingar
Sjálfspróf frá ALLTEST sem er notað til að aðstoða við greiningu á blóði í hægðum. Einnig þekkt sem Fecal Occult Blood (FOB), Human Occult Blood eða Human Hemoglobin. Prófið er öruggt og einfalt í notkun og gefur niðurstöðu á 5 mínútum. Prófinu fylgja íslenskar leiðbeiningar sem mikilvægt er að fylgja vel eftir.
Notkun
Prófið er notað til að greina blóð í hægðum vegna skimunar á ristilkrabbameini, sárum, sepum, og ristilbólgum. Prófinu fylgja íslenskar leiðbeiningar sem mikilvægt er að fylgja vel eftir.
Innihaldslýsing
Prófið inniheldur buffer með anti-Hemóglóbínmótefni agnir.