Hoppa yfir valmynd
Hjúkrunarvörur

Gyllinæð

Procto Soft Gyllinæðakrem 50gr

Róandi og kælandi gyllinæðarkrem

3.698 kr.

Vöruupplýsingar

Gyllinæðarkrem sem fæst án lyfseðils og hefur róandi og kælandi áhrif á bólgnar æðar við endaþarminn. Kremið inniheldur nornahesli og aloe vera til þess að græða viðkvæm svæði, auk menthols og piparmyntu til kælingar. Dermasoft inniheldur einnig steinefnaolíur sem mýkja viðkvæma húð.

Innihaldslýsing

Water, Hamamelis Virginiana (Witch Hazel) Water, Alcohol, Cetearyl Alcohol, PEG 20 Stearate, Mineral Oil, Glycerin, Polysorbate 80, Phenoxyethanol, Methylparaben, Propylparaben, Ethylparaben, Butylparaben, DMDM Hydantoin, Cetrimonium Chloride, Laureth 9, Menthol, Mentha Arvensis (Peppermint) Oil, Aloe BarbadensisLeaf Extract.