
Vöruupplýsingar
Sótthreinsandi handklútar sem innihalda alkóhól auk blöndu af rakagefandi efnum eins og Aloe-Vera og Glycerin. Sérpakkaðir og henta vel á ferðalögum þar sem aðgengi að sápu og vatni er takmarkað. 20 stykki í pakka.
Innihaldslýsing
SD Alcohol 40, Water, PEG-7 Glyceryl Cocoate, Polyaminopropyl Biguanide, Glycerin, Isopropyl Myristate, Fragrance (Citral, Limonene, Linalool), Aloe Barbadensis Leaf Extract.