Hoppa yfir valmynd
Hjúkrunarvörur

Augu

Dr.Fischer Eye-Care wipes 30stk í kassa

Blautþurrkur til þess að þrífa viðkvæmt augnsvæðið

2.398 kr.

Vöruupplýsingar

Blautþurrkur sem eru dauðhreinsaðir til þess að þrífa hið viðkvæma augnsvæði. Klútarnir hafa einstaka áferð til að hreinsa stýrur, gröft, farða o.fl. af augnlokum og augnhárum. Augnhreinsiklútarnir innihalda kamillu og glýserín sem hafa róandi og rakagefandi áhrif. Klútarnir eru einstaklega góðir fyrir þá sem þurfa að nota linsur þar sem þeir vernda pH gildi augnanna.

Innihaldslýsing

Water (Aqua), Polysorbate 20, Disodium Phosphate, Lauryl Glucoside, Sodium Chloride, Sodium Phosphate, PVP, Disodium EDTA, Chamomilla Recutita (Matricaria) Flower Extract, Glycerin, Caprylic/Capric Triglyceride.